Luna design ehf.

Við erum tveir félagar ný orðnir stúdentar, annar dúx og hinn fæddur snillingur, sem vilja fegra hverfin hér á Íslandi og það á viðráðanlegu verði. Þegar við hönnuðum vöruna þá kom ekkert annað til greina en að hafa gæði og endingu í fyrirrúmi. Eftir löng kvöld og mikla leit, varð til gæða vara á flottu verði.