Hugmyndin
Hver hefur ekki lent í því að vera í bíltúr í leit að húsi, þar sem húsnúmerið sést ekki vegna myrkurs og lélegrar merkingar. Þess vegna höfum við hannað vöru sem leysir þetta vandamál, stílhreint húsnúmer, upplýst með LED-ljósi.

Luna Design
Luna er latneskt heiti yfir tungl. Okkar hugmynd var að láta húsnúmer standa vel út líkt og tunglið í myrkrinu. Því varð nafnið Luna fyrir valinu.

Hönnunin
Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval lita, forma og leturgerða svo þú getur hannað þína vöru nákvæmlega eftir þínum óskum og þörfum.
LUNA DESIGN
-
Afhverju kaupa húsnúmer frá okkur?
Við leggjum mikla áherslu á gæði, endingu og ánægju viðskiptavina. Vörurnar okkar eru í fyrsta gæðaflokki, þær eru framleiddar úr hágæða hráefnum og eru tryggaðar í ár frá söludegi.
-
Afhverju að velja upplýst húsnúmer?
Það eru tvær megin ástæður fyrir að velja upplýst húsnúmer. Fyrri ástæðan er að upplýst húsnúmer einfaldlega sjást betur og seinni ástæðan er sú fallegur gljái varpast fyrir ofan númerið.
Vörurnar okkar
-
Gjafabréf - Húsnúmer með ljósi
Regular price From 32.990 ISKRegular priceUnit price af -
Húsnúmer með ljósi - Einn stafur
Regular price 32.990 ISKRegular priceUnit price af -
Húsnúmer með ljósi - Tveir stafir
Regular price 34.990 ISKRegular priceUnit price af

LED-Ljósið
Við notum LED-ljós sem stenst allar vætingar. Það er CE vottað, vatns- og rykhelt, endist í 50.000 klst og þolir allt íslenskt veður. Ljósið þarf engan spennubreyti, sem einfaldar uppsetningu mikið.
